Fundargerð 154. þingi, 113. fundi, boðaður 2024-05-16 10:30, stóð 10:30:09 til 21:48:34 gert 16 22:11
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

113. FUNDUR

fimmtudaginn 16. maí,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:


Stjórn þingflokks.

[10:31]

Horfa

Forseti kynnti breytingu á stjórn þingflokks Vinstrihreyfingarinnar -- græns framboðs.


Frestun á skriflegum svörum.

Kostnaður við auglýsingagerð, kynningarmál, viðburði og ráðstefnur. Fsp. BGuðm, 1012. mál. --- Þskj. 1477.

Nefndir á vegum ráðuneytisins og kostnaður vegna þeirra. Fsp. BGuðm, 1013. mál. --- Þskj. 1478.

Styrkir til félagasamtaka. Fsp. BGuðm, 1014. mál. --- Þskj. 1479.

Norður-Atlantshafssjávarspendýraráðið. Fsp. AIJ, 996. mál. --- Þskj. 1459.

Sala rafmagnsbíla. Fsp. IIS, 1053. mál. --- Þskj. 1532.

Ávinningur sjálfvirknivæðingar og gervigreindar. Fsp. IIS, 1059. mál. --- Þskj. 1538.

Endurskoðun reglugerðar um hollustuhætti. Fsp. AIJ, 1044. mál. --- Þskj. 1523.

[10:32]

Horfa


Lengd þingfundar.

[10:33]

Horfa

Forseti bar upp tillögu um að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.

Umræðu frestað.

[10:33]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:34]

Horfa


Útgáfa bókar í tilefni 80 ára lýðveldisafmælis.

[10:35]

Horfa

Spyrjandi var Inga Sæland.


Vaxtaákvarðanir Seðlabankans.

[10:43]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir.


Samkomulag ESB í málefnum hælisleitenda.

[10:50]

Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Uppfærsla samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins.

[10:57]

Horfa

Spyrjandi var Þórunn Sveinbjarnardóttir.


Frumvarp um Mannréttindastofnun Íslands.

[11:04]

Horfa

Spyrjandi var Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir.


Sérstök umræða.

Staða Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins.

[11:10]

Horfa

Málshefjandi var Hanna Katrín Friðriksson.

[Fundarhlé. --- 11:54]

[13:45]

Útbýting þingskjala:


Lengd þingfundar, frh. umr.

[13:46]

Horfa

Greidd voru atkvæði um lengd þingfundar.


Afbrigði um dagskrármál.

[13:50]

Horfa


Kosning varamanns í yfirkjörstjórn Reykjavíkurkjördæmis norður í stað Sverris Jakobssonar, skv. 16. gr. laga nr. 112/2021, um kosningar.

[13:52]

Horfa

Fram kom ein tilnefning og þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosinn væri án atkvæðagreiðslu:

Haraldur Unnar Guðmundsson.


Landsskipulagsstefna fyrir árin 2024--2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028, frh. síðari umr.

Stjtill., 535. mál. --- Þskj. 621, nál. 1673 og 1691.

[13:53]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1724).


Fiskveiðiviðræður milli Íslands og Grænlands varðandi aðgang til makrílveiða á Norðaustur-Atlantshafi á árinu 2024, frh. síðari umr.

Stjtill., 929. mál. --- Þskj. 1375, nál. 1688.

[14:03]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1725).


Húsnæðisbætur, frh. 2. umr.

Stjfrv., 1075. mál (grunnfjárhæðir og fjöldi heimilismanna). --- Þskj. 1570, nál. 1680.

[14:04]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Útlendingar, 2. umr.

Stjfrv., 722. mál (alþjóðleg vernd). --- Þskj. 1084, nál. 1712, 1713, 1716, 1719 og 1720, brtt. 1509.

[14:10]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[21:46]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 21:48.

---------------